Trjáklippingar

Fimmtudagur, 23. apríl 2015 - 17:30

Draumagarðar eru þessa dagana á fullri ferð að klippa garða víða um höfuðborgina.  Enn erum við að fella tré eða að saga niður tré sem fóru illa í óveðrinu í mars síðastliðinn.  Við þessar klippingar hefur nokkuð borið á slæmum brotum á stórum trjám sem gott er að fjarlægja til að koma í veg fyrir meiri skemmdir. 

  • Trjáklippingar