Fréttir

Miðvikudagur, 7. nóvember 2012 - 12:45

Nú styttist í að fyrsti sunnudagur í aðventunni renna sitt skeið og því eru margir farnir að huga að jólaskreytingum.  Við erum byrjuð að taka niður pantanir á jólaskreytingum fyrir einstaklinga og fyrirtæki.  Á hverju ári koma nýjar jólaseríur sem vert er að skoða.  Í ár eru það LED-perurnar sem eru að verða mjög vinsælar enda verðið alltaf að lækka á þeim, ásamt því að þær eru afar eyðslugrannar.

Pages