Grái molinn - Hellulagnir og hreinsun

Gott er að setja fúgusand í hellulagnir árlega.  Það tryggir lengri endingu lagnarinnar og viðhaldið á hellunum verður í lágmarki.  Hellulögnin verður eins og ný ef þetta er gert reglulega.

Ef ekkert hefur verið gert fyrir hellulögnina í langan tíma þá er gott að láta okkur helluhreinsa lögnina upp til að ná góðum tökum á viðhaldinu á nýjan leik.