Græni molinn

Hvað gerir búfjáráburður fyrir jarðveginn og plönturnar ?

  1. Eykur loftun jarðvegsins við niðurbrotið
  2. Örvar niðurbrot lífrænna efna
  3. Bætir vatnsbúskap jarðvegsins
  4. Bætir smádýra og örverulíf
  5. Hækkar jarðvegshita
  6. Fleiri næringarefni berast plöntunni