Hellu- og steinalagnir

Þarftu að láta helluleggja bílaplanið, stéttina eða veröndina í garðinum ?  Hellur og steinar eru góðar lausnir ef þú vilt velja að hafa rýmin viðhaldslítil í garðinum.  Einnig eru til ýmsar lausnir til að laga hæðarmismun á lóðum s.s. tröppur og rampar.