Helluhreinsun

Þarftu að láta lífga upp á hellulögnina ?

Við bjóðum upp á að þvo hellulögnina og hreinsa upp mosa sem vill oft setjast í fúgurnar og ofan á hellurnar sem gerir þær hálar.  Láttu stéttina eða bílaplanið hjá þér vera næstum því nýtt á ný.  Með sérstökum háþrýstiþvotti gefum við hellulögninni þinni nýtt líf.