Mosatæting

Ef þú ert í vandræðum með grasflötina þína þá erum við með mörg góð ráð í pokahorninu.  Þú segir okkur hvaða kröfur þú gerir til grasflatarinnar og við sjáum til þess að hún svari þínum kröfum.