Hellulagt hringtorg með litlu borði úr stuðlabergi

Laugardagur, 16. maí 2015
Upphaf verks. Grafið fyrir grúsarefni.
Mikið af mold þurfti að grafa í burtu
grafa.is komnir með gott efni í púða
Stabilefni komið í réttar hæðir og þjappað í lögum
Merkt fyrir steinahleðslu og hellulögn
Hellur lagðar ásamt steinahleðslu
Kantsteinn og þrifhellur til að afmarka svæði
Kambstál mælt. Undirbúningur að steypa meðfram hellum og kantsteini
Stuðlaberg valið frá S Helgasyni
Stuðlaberg híft á hringtorgið
Steinahleðsla, hellur, kantsteinn,steinar og gras klárt til notkunar
Þá er bara að byrja að njóta. Gleðilegt sumar !
Garðhönnun og framkvæmd - Leiknir Ágústsson skrúðgarðyrkjumeistari