Stækkun á innkeyrslu og sorptunnuskýli

Laugardagur, 16. maí 2015
Í upphafi verks
Grafið fyrir jarðvegspúða undir hellulögn
Sökkuldúkur notaður með trjástofni
Hellulagt meðfram stofni
Hellur og hraunsteinar. Fúgusandur sópaður.
Sorptunnuskýli frá Steypustöðinni slakað á sinn stað
Stækkun á innkeyrslu fyrir bílinn
Náttúrugrjóti raðað og gróðri plantað