Sólpallar og girðingar

Vantar þig sólpall, skjólgirðingu eða alvöru sumarbústað ?

Vantar þig smiði í palla, skjólgirðingar eða í aðra smíðavinnu.  Erum  í samstarfi við húsasmíðameistara og aðra faglærða smiði með 20-50 ára reynslu í faginu.  Þú getur verið viss um að girðingar frá okkur fara ekki á hliðina þó svo það blási hressilega yfir vetramánuðina.  Láttu fagmenn sjá um garðinn þinn.