Demantslilja blómstrar í gullfallegum bláum litum
Fróðleikur
10.06.2020
Demantslilja – Muscari armeniacum
Það er ekki skrítið að Demantsliljan – Muscari armeniacum sé vinsæl í heimilisgörðum enda með gullfallegum dökkbláum blómum sem blómstra snemma eða í apríl-maí. Hann er venjulega 10-20 cm á hæð og skartar sínu fegursta í steinahæðum, framarlega í gróðurbeðum eða komið fyrir mill runna sem blómstra síðsumars.